Run: Tempo Previous Next

3/25/2014

27 km

1:50:00

4:05 km

  • Map

<No name>

Notes

Erfiðasta undirbúningsæfingin fyrir Boston. Canova æfing, 3. hluti; 6*4 km @ 15,0 með 1°halla. 1 mín á milli á 13,3. Þurfti að skipta um skó þegar æfing var hálfnuð þar sem ég var farinn að finna fyrir blöðrumyndun á tábergi í Adios Boost skónum. Þarf að hlaupa þá aðeins betur til. Þetta var þolinmæðisvinna og alls ekki skítlétt. Hafðist með þrautseigjunni: Ánægður með að klára þrátt fyrir mjög erfiðar æfingar síðustu daga. Hjartað á sæmilegum stað meðan á æfingu stóð, fann frekar fyrir vöðvaþreytu. Aðeins ein lykilæfing eftir; 21 km @ MP úti, tveimur vikum fyrir Boston.

Comments